"Fólk þarf að venja sig á að njóta náttúrunnar, skilja hana og umgangast hana með þeirri virðingu sem henni ber .“
Katrín Jakobsdóttir
Umhverfis– og lýðheilsusáttmáli Stórutjarnaskóla
-Við í Stórutjarnaskóla viljum leggja megin áherslu á að borin sé virðing fyrir öllu sem lifir með því að sýna tillitssemi, ganga vel um og að skila aftur til jarðarinnar sem mestu af því sem frá henni er tekið. -Við viljum stuðla að andlegri og líkamlegri heilsueflingu, ekki síst með lýðræðislegum samskiptum, jafnrétti, tengingu við náttúruna og hollum lífsstíl. |
Markmið umhverfis- og lýðheilsu 2021-2023
- Stuðla að sjálfstæði, jafnrétti og frumkvæði nemenda með aukinni jafningjafræðslu og leikjastjórnun
- Bæta andlega og líkamlega heilsu með hreyfingu annars vegar og slökun og hugarró hins vegar
- Vinna með þema um hnattrænt jafnrétti næstu tvö ár
- Leggja áherslu á plöntun og ræktun
- Taka saman árangur flokkunar
- Leggja áherslu á að draga úr matarsóun
Umhverfis- og lýðheilsunefnd Stórutjarnaskóla 2023-2024
Fulltrúar nemenda:
- Hörður Smári Garðarsson
- Ylva Rún Dúadóttir
- Atli Hrafn Erlingsson
- Arney Hrund Sigurðardóttir
- Margrét Lilja Árdal
- Sunna Valdís Arthursdóttir
|
Fulltrúar starfsfólks:
- Guðrún Tryggvadóttir og Olga Siminyakina verkefnastjórar
- Birna Davíðsdóttir fulltrúi stjórnenda
- Fulltrúi frá húsverði/skólaliðum
- Fulltrúi frá mötuneyti
|
Fulltrúi frá foreldrum:
- Úlla Árdal
Fulltrúi frá sveitarstjórn situr fundi af og til
|
fundargerd-umhverfis-og-lydheilsunefndar-5.-mars-2024.docx