Undirmarkmið:
- Nemendur læra af eigin raun hvað jörðin getur gefið okkur
- Útiskólinn stuðla að hreysti og heilbrigði með aukinni hreyfingu og líkamsþjálfun
- Nemendur fá enn frekari tækifæri til að virkja skilningarvitin
- Engin klukka eða uppstokkun á tíma sem orsakar pressu og óróa
- Færri truflandi áreiti í umhverfinu
- Auðveldar félagsleg samskipti og opnar nýjar leiðir í samstarfi
- Aukin tengsl við náttúruna sem leiða af sér tækifæri til að læra á hana með því að kanna og rannsaka
- Kennir nemendum að bregðast við óvæntum aðstæðum
- Nemendur læra að bregðast við síbreytilegu veðurfari og velji sér viðeigandi klæðnað
- Fleiri tækifæri til frjálsra og sjálfsprottinna leikja (sem leiða af sér nám)
|
Leiðir:
- Rannsaka og fræðast um moldina
- Veðurathuganir
- Tré í fóstur
- Stjörnuskoðun
- Jurtagreining
- Vettvangsferðir
- Gönguferðir
- Grenndarkennsla
- Nýta það sem jörðin gefur s.s. ber, rabarbari, fjallagrös, timbur, steina og fl.
- Vinna með árstíðarbundin hugtök s.s. haust, jól, áramót, vetur, vor,
- páskar, myrkur, birta, sól, tungl, vika, mánuður, ár og fl.
|
Þemaefni:
- Haustið og uppskera
- Jól og áramót, álfar og vættir
- Vetur , myrkur, stjörnur, tungl, þorrinn
- Vor, páskar, birtan, sólin, gróðurinn
|