Aðventu-menningarstund 11. desember 2024

Menningarstund með jólalegum blæ verður miðvikudaginn 11. desember kl. 14:00.
Þennan dag er tilvalið að mæta í jólapeysu eða með jólahúfu.
Líkt og undanfarin ár verður aðventu-menningarstund í stað jólatónleika.
Nemenur munu flytja ýmist jólatónlist eða aðra tónlist sem þau hafa verið að æfa undanfarnar vikur.
Allir hjartanlega velkomnir

Tónlistardeild