Viðbragðsáætlun grunnskóla og leikskóla Þingeyjarsveitar vegna ófærðar og eða óveðurs

Skólabílstjórar, foreldrar og starfsfólk er beðið um að kynna sér þessa áætlun. Skólasvæði Stórutjarnaskóla er stórt og getur veður verið ólíkt milli svæða. Það getur því verið erfitt að meta aðstæður hverju sinni. Skólastjóri og skólabílstjórar taka sameiginlega ákvörðun þegar breyta þarf skólastarfi vegna veðurs eða færðar.

Skólastjóri