Umhverfis- og lýðheilsuþing Stórutjarnaskóla 2. apríl kl. 13:30
31.03.2025
Umhverfis- og lýðheilsuþing
Stórutjarnaskóla
2. apríl 2025 kl. 13:30
Skiptir þessi útivera einhverju máli?
Framtíðin er í náttúrunni
Sabína Steinunn MA í íþrótta- og heilsufræðum
heldur fyrirlestur um mikilvægi útiveru fyrir sál og líkama
Nemendur segja frá uppáhaldsstöðum í nær samfélaginu
og örnefni verða merkt á loftmyndir
Allir hjartanlega velkomnir!!
Nemendur og starfsfólk Stórutjarnaskóla