Litlu-jól
18.12.2024
Litlu-jól Stórutjarnaskóla eru 19. desember. Skólabílar koma í skóla kl. 11:00 og er heimkeyrsla kl. 14:00. Leikskóladeild er opin á hefðbundnum tíma frá 8:00-16:00.
Allir nemendur og starfsfólk koma prúðbúin á Litlu-jól.