Vettvangsferð 23. janúar 2024

Vettvangsferð miðstigs og elsta-stigs til Akureyrar

Þorrablót

Þorrablót nemenda og starfsfólks Stórutjarnaskóla 2024 verður haldið 1. febrúar kl. 16:00.

2024

Gleðilegt nýtt ár

19. desember

Liltlu-jól

12. desember 2023

Jólasveinaheimilið er komið upp

8. desember 2023

Jólamorgunstund við Álfaborg

6. desember 2023

Jólaföndur og siptimarkaður

1. Desember

Danssýning og fullveldisdagskrá

Aðventutónleikar

Aðventutónleikar Stórutjarnaskóla 13. desember hefjast kl. 14:20. Öll hjartanlega velkomin.

Skiptimarkaður

Í dag kl. 14:15 er skiptimarkaður hér í skólanum. Nemendur miðstigs stóðu fyrir söfnun á fatnaði, skóm, spilum, bókum, leikföngum og skartgripum. Gríðarlegt magn hefur safnast sem mun vonandi allt skipta um eigendur í dag. Nemendur hafa flokkað, hengt upp og brotið saman og eru að koma varningnum fyrir í sal skólans. Að loknu jólaföndurstund með foreldrum mun markaðurinn opna kl. 14:15 og er öllum velkomið að kíkja á þennan flotta markað.